Verklagsreglur Siðmenntar

Siðmennt er annt um að verklagið okkar sé gagnsætt og faglegt. Nú eru í innleiðingu ýmsar verklagsreglur og ferlar sem gera starfið okkar aðgengilegra og auka gæðin í okkar þjónustu.

Gæðaviðmið 
Verklagsreglur fyrir meðferð endurgjafar og störf gæðateymis.

Virkniviðmið
Verklagsreglur um lágmarksvirkni athafnarstjóra.

Virknieiningar 2020
Listi yfir þær virknieiningar sem gilda fyrir árið 2020. 
Senda inn virknieiningar fyrir 2019 – aðeins fyrir athafnarstjóra.

Siðareglur – í vinnslu
Siðareglur fyrir fulltrúa félagsins.