Siðmennt er annt um að verklagið okkar sé gagnsætt og faglegt. Nú eru í innleiðingu ýmsar verklagsreglur og ferlar sem gera starfið okkar aðgengilegra og auka gæðin í okkar þjónustu.
Gæðaviðmið
Verklagsreglur fyrir meðferð endurgjafar og störf gæðateymis.
Virkniviðmið
Verklagsreglur um lágmarksvirkni athafnarstjóra.
Virknieiningar 2020 – óuppfært!
Listi yfir þær virknieiningar sem gilda fyrir árið 2020 (en fleiri möguleikum hefur verið bætt í innsendingarformið hér að neðan).
Senda inn virknieiningar fyrir 2020 – aðeins fyrir athafnarstjóra.
Siðareglur – í vinnslu
Siðareglur fyrir fulltrúa félagsins.
SÍMANÚMER
533-5550
OPNUNARTÍMI
Skrifstofan er opin flesta virka daga milli 09:00 og 15:00.
Við mælum með að hringja á undan sér og bóka viðtal.
Siðmennt á Facebook
facebook.com/sidmennt
Siðmennt á YouTube
youtube.com/user/SidmenntIsland