Jafnréttishugtakið í fjölmenningalegu samfélagi

Hugvekja sem Claudie Ashonie Wilson flutti fyrir þingsetningu í Iðnó 14. desember 2017. Jafnréttishugtakið í fjölmenningalegu samfélagi Fundarstjóri, háttvirtir þingmenn og aðrir góðir gestir, góðan daginn. Ég þakka Siðmennt kærlega…

Er lýðræðið í krísu?
Sævar Finnbogason

Er lýðræðið í krísu?

Sævar Finnbogason  doktorsnemi í heimspeki við Háskóla Íslands flutti hugvekju við setningu Alþingis þann 6. desember 2016: „Er lýðræðið í krísu?“ Ágætu þingmenn og aðrir gestir. Er lýðræðið í krísu? Þið…

Að standa fyrir fólkið

Nanna Hlín Halldórsdóttir doktorsnemi í heimspeki við Háskóla Íslands flutti hugvekju við setningu Alþingis þann 8. september 2015 sem hún nefnir: „Að standa fyrir fólkið“. Að þessu sinni mættu níu þingmenn frá fjórum þingflokkum.

Nanna Hlín er með mastersgráðu í heimspeki og gagnrýnum fræðum frá Kingston-háskóla í London og B.A gráðu í heimspeki frá HÍ. Í doktorsverkefni sínu skoðar Nanna samband siðfræði og stjórnspeki út frá femínískum og Marxískum kenningum en hún hefur einnig skrifað greinar um gagnrýni, vald og jafnrétti. (meira…)

Close Menu