Landsfundur húmanista í Noregi

  • Post Category:Fréttir

Landsfundur húmanista í Noregi var haldinn 19.-21. október 2018. Þrír fulltrúar frá Siðmennt sóttu fundinn og segir Auður Sturludóttir, varaformaður Siðmenntar hér frá: Slagorð norsku húmanistahreyfingarinnar (HEF) er „Humanisme –…

Húmanistar á Bessastöðum

  • Post Category:Fréttir

Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, bauð norrænum húmanistum á Bessastaði í dag. Hann tók hlýlega á móti okkur og hélt stutt erindi um umburðarlyndi og víðsýni þegar kemur að ólíkum lífsskoðunum.

Tökum þátt í Vísindagöngunni 22. apríl

  • Post Category:Fréttir

Siðmennt hvetur alla til þátttöku í Vísindagöngunni 22. apríl, sem hefst kl. 13:00 frá Hallgrímstorgi og styðja við markmið göngunnar sem er að „ sýna vísindafólki samstöðu og um leið…