Húmanískt viðbragðsteymi Siðmenntar stofnað
Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur

Húmanískt viðbragðsteymi Siðmenntar stofnað

  • Post Category:Fréttir

Húmanískt viðbragðsteymi sinnir áfallahjálp og tilfinningalegum stuðningi á veraldlegum grunni. Þjónustan er fólgin í samtali við fólk sem lendir í áföllum vegna ytri atvika eða innri persónulegra mála. Þjónustan hentar…