Stígamót hljóta húmanistaviðurkenningu Siðmenntar 2020
Rósa Björg Jónsdóttir bókasafnsfræðingur hlýtur fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar fyrir árið 2020, og Stígamót húmanistaviðurkenningu samtakanna. Þetta var tilkynnt á aðalfundi Siðmenntar síðastliðinn laugardag þar sem viðurkenningarskjöl voru afhent við…