Stígamót hljóta húmanistaviðurkenningu Siðmenntar 2020

  • Post Category:Fréttir

Rósa Björg Jónsdóttir bókasafnsfræðingur hlýtur fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar fyrir árið 2020, og Stígamót húmanistaviðurkenningu samtakanna. Þetta var tilkynnt á aðalfundi Siðmenntar síðastliðinn laugardag þar sem viðurkenningarskjöl voru afhent við…

Nemendur Hagaskóla hljóta Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar

  • Post Category:Fréttir

Siðmennt veitir á ári hverju Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar, ásamt Fræðslu- og vísindaviðurkenningu. Einstaklingar og félagasamtök sem hafa lagt eitthvað mikilvægt af mörkum í anda húmanismans eiga möguleika á að hljóta viðurkenningar…

Ástráður hlaut fræðsluviðurkenningu Siðmenntar
Siðmennt afhendir viðurkenningar í Iðnó

Ástráður hlaut fræðsluviðurkenningu Siðmenntar

  • Post Category:Fréttir

Stjórn Ástráðs veitti viðurkenningunni viðtöku. Frá vinstri: Þórdís Ylfa Viðarsdóttir varaformaður Ástráðs, Gísli Gíslason gjaldkeri, Arna Kristín Andrésdóttir formaður og Jóhann Björnsson formaður Siðmenntar.   Ágæta samkoma, Ég heiti Arna Kristín og er…

#höfumhátt og Ástráður hlutu viðurkenningar Siðmenntar
Siðmennt afhendir viðurkenningar í Iðnó

#höfumhátt og Ástráður hlutu viðurkenningar Siðmenntar

  • Post Category:Fréttir

Siðmennt úthlutaði árlegum viðurkenningum sínum fyrir árið 2017. Húmanistaviðurkenningin var veitt hópnum #höfumhátt sem vakti athygli á stöðu þolenda kynferðisofbeldis og fjölskyldna þeirra. Jóhann Björnsson, formaður Siðmenntar, sagði í ávarpi…