Athafnaþjónusta á tímum Covid19 farsóttar

  • Post Category:Fréttir

Uppfært 3. apríl - Í ljósi þess að samkomubann hefur verið framlengt til 4. maí og strangari reglur hafa verið settar um fjölda á samkomum, er athafnaþjónusta Siðmenntar í algjöru…

VERTU ÞÚ SJÁLFUR! – Ræða Ævars Þórs Benediktssonar

  • Post Category:Ræður

Og talandi um að vera maður sjálfur: Ég hef aldrei drukkið. Aldrei dottið í það. Ekki það að það sé áfengisvandamál einhvers staðar í kringum mig – ég byrjaði bara aldrei á þessu. Ég hef smakkað – og þótti þetta allt saman vont á bragðið. Og fyrir mér var þetta mjög einfalt: Hvers vegna í ósköpunum ætti ég að vera að drekka eitthvað sem mér þykir vont á bragðið ef ég þarf þess ekki?

Ert þú upprennandi athafnarstjóri?

  • Post Category:Fréttir

Siðmennt auglýsir eftir nýjum athafnarstjórum vegna aukinnar eftirspurnar eftir athöfnum félagsins.  Athafnarstjórar stýra nafngjöfum, giftingarathöfnum, fermingum og útförum í nafni félagsins og eiga þátt í að skapa hátíðlegar og eftirminnilegar stundir…

Stækkið þægindarammann!

  Áslaug Guðmundsdóttir, íþróttafræðingur   Ágætu fermingarbörn, foreldrar, systkini og aðrir gestir. Það er mér sannur heiður að fá að taka þátt í þessum merka degi með ykkur. Elsku börn…