Samræður um lífsskoðanir Íslendinga | 7. mars 2016

Sigurður Hólm Gunnarsson, varaformaður Siðmenntar og Hjalti Hugason prófessor í kirkjusögu við guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ og áhugamaður um samspil trúar, samfélags og menningar í sögu og samtíð, ræða niðurstöður úr könnun Siðmenntar um lífsskoðanir Íslendinga. Sunna Valgerðardóttir, fjölmiðlakona stýrir umræðunum.

Viðburðurinn var haldinn á KEX Hostel mánudaginn 7. mars 2016