Málþing um þjóðernisstefnu | 14. október 2017

Staður: Center Hótel Plaza, Aðalstræti
Tími: 11:00-13:00
Fundarstýra: Katrín Oddsdóttir
Frummælendur:
– Þjóðernispoppúlismi okkar daga
Eiríkur Bergmann. er prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst og höfundur bókarinnar Nordic Nationalism and Right-Wing Populist Politics sem Palgrave Macmillan gaf út fyrr á þessu ári.
Í þessu erindi er fjallað um uppgang þjóðernispopúliskra flokka í Evrópu frá lokum seinni heimstyrjaldar. Þótt þjóðernispopúlískrir stjórnmálaflokkar geti raunar verið æði ólíkir þá eiga þeir samt nokkra skýra þætti. Í einfaldri mynd má segja að þjóðernispopúlisti sé sá sem elur á ótta gagnvart utanaðkomandi ógn sem hann hefur framkallað í hugum fólks og stillir sjálfum sér upp sem brjóstvörn fyrir þann hóp sem ber að gæta og ógnarinnar sem ber að verjast.
– Jarðvegur þjóðernishyggju á Íslandi
Hulda Þórisdóttir stjórnmálasálfræðingur, dósent við Háskóla Íslands.
Í erindinu mun Hulda velta fyrir sér jarðvegi þjóðernishyggju og lýðhyggju (e. populism) á Íslandi. Hún mun rýna í niðurstöður úr íslenskum viðhorfarannsóknum meðal almennings til þess að meta hvernig og hvort það séu vísbendingar um að þjóðernispopúlisk viðhorf hafi farið vaxandi eða minnkandi á Íslandi á síðastliðnum árum.
Að lokum mun hún setja þessar niðurstöður í samhengi við íslenskt stjórnmálalandslag og kenningar fræðimanna til þess að velta fyrir sér mögulegri framtíðarþróun.
– Húmanismi gegn þjóðernishyggju, fyrir betra samfélag
Jóhann Björnsson er kennari og doktorsnemi í heimspeki menntunar auk þess að vera formaður Siðmenntar.
– A quarter of a century with the Sweden Democrats – from Swastikas to 3-piece suits
Gellert Tamas er sænskur rithöfundur, blaðamaður og heimildamyndagerðarmaður. Bækur hans og heimildamyndir hafa vakið umræðu víða um heim og hlotið viðurkenningar.
Bók hans um hægri öfgastefnu, Lasermannen, sem kom út snemma á níunda áratugnum, hefur selst í yfir 200.000 eintökum og hefur verið þýdd á mörg tungumál. Kvikmynd hefur verið gerð eftir bókinni og leikgerð upp úr henni sett upp í leikhúsi.
Tamas hefur framleitt heimildarmyndir um sænsk-erítreska blaðamanninn Dawit Isaak sem situr í fangelsi í Erítreu og mannréttindafrömuðinn Katarina Taikon. Nýjast bók Tamas Det svenska hatet fjallar um hægri þjóðernisstefnu í Svíþjóð og Evrópu og um herskáan íslamisma.

UM SIÐMENNT

Siðrænn húmanismi
Siðmennt er félag siðrænna húmanista. Siðrænir húmanistar leggja áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Athafnir
Siðmennt hefur á að skipa þjálfaða athafnarstjóra sem stýra veraldlegum eða húmanískum athöfnum, þ.e. nafngjöfum, giftingum og útförum.

Trúfrelsi
Stjórnvöld eiga að vera hlutlaus, óháð trúarbrögðum og eiga ekki að hygla ákveðnum lífsskoðunum umfram aðrar.

LÍFSSKOÐUN

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

SÍMANÚMER
612-3295

OPNUNARTÍMI
9:00-15:00 virka daga
Vinsamlegast hafið samband
símleiðis til að bóka viðtal
utan opnunartíma

Siðmennt á Facebook
facebook.com/sidmennt

UM SIÐMENNT

Siðrænn húmanismi
Siðmennt er félag siðrænna húmanista. Siðrænir húmanistar leggja áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Athafnir
Siðmennt hefur á að skipa þjálfaða athafnarstjóra sem stýra veraldlegum eða húmanískum athöfnum, þ.e. nafngjöfum, giftingum og útförum.

Trúfrelsi
Stjórnvöld eiga að vera hlutlaus, óháð trúarbrögðum og eiga ekki að hygla ákveðnum lífsskoðunum umfram aðrar.

LÍFSSKOÐUN

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Símanúmer
612-3295

Skrifstofa
Túngata 14 / 101 Reykjavík

Opnunartími
9:00-15:00 virka daga
Vinsamlegast hafið samband
símleiðis til að bóka viðtal
utan opnunartíma

Netfang
sidmennt@sidmennt.is

Siðmennt á Facebook
facebook.com/sidmennt

Siðmennt á YouTube
youtube.com/user/SidmenntIsland

Close Menu
Translate »
×
×

Cart