Málþing á Akureyri um tjáningarfrelsið | 1. október 2016

„Á maður að segja allt sem maður má segja? – Hver eru mörk tjáningarfrelsis í skólastarfi?“

Laugardaginn 1. október 2016 hélt Siðmennt málþing um tjáningarfrelsið.