Framboð til stjórnar 2019

Aukaaðalfundur Siðmenntar verður haldinn þann 24. apríl 2019, að Vesturgötu 7 (ATH breytt staðsetning). Á fundinum verður kosið til formanns, stjórnar félagsins og varastjórnar. Stjórn Siðmenntar vill hvetja alla félagsmenn sem áhuga hafa á að sitja í stjórn félagsins að gefa kost á sér í kjörinu. Félagsmenn eru hvattir til þess að láta vita af framboði sem fyrst, helst fyrir 10. apríl á sidmennt@sidmennt.is.

Eftirfarandi einstaklingar hafa formlega gefið kost á sér til setu í stjórn Siðmenntar:

Framboð til formanns – kjósa þarf einn einstakling í embætti formanns

Inga Auðbjörg Straumland

Tómas Kristjánsson

Framboð til aðalstjórnar – kjósa þarf fjögurra manna stjórn

Auður Sturludóttir

Jens Ívar Jóhönnuson Albertsson

Kristinn Theodórsson

Kristín Sævarsdóttir

Margrét Pétursdóttir

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sveinn Atli Gunnarsson

Framboð til varastjórnar – allt að sjö geta setið í varastjórn

Hope Knútsson

Mörður Árnason

Þorsteinn Kolbeinsson