Ræða Sigrúnar Blöndal við Borgaralega fermingu 2018

  • Post Category:Ræður

Enginn getur gengið í gegnum lífið án þess að mæta áskorunum, kynnast sorg en líka ómældri gleði og það sem skiptir mestu máli er að taka hverjum degi eins og hann er og reyna að vinna úr því sem hann færir okkur.

Ræða Braga Bjarnasonar við borgaralega fermingu Siðmenntar

  • Post Category:Ræður

Markmiðin í lífinu eiga akkurat að vera jákvæð, uppbyggjandi og fylla okkur eldmóð að ná settu marki. En þau verða auðvitað líka að vera raunhæf þannig að þið náið þessum litlu reglulegu markmiðum en svo setur maður sér stærri langtímamarkmið.

VERTU ÞÚ SJÁLFUR! – Ræða Ævars Þórs Benediktssonar

  • Post Category:Ræður

Og talandi um að vera maður sjálfur: Ég hef aldrei drukkið. Aldrei dottið í það. Ekki það að það sé áfengisvandamál einhvers staðar í kringum mig – ég byrjaði bara aldrei á þessu. Ég hef smakkað – og þótti þetta allt saman vont á bragðið. Og fyrir mér var þetta mjög einfalt: Hvers vegna í ósköpunum ætti ég að vera að drekka eitthvað sem mér þykir vont á bragðið ef ég þarf þess ekki?