Ræða Örnu Sigríðar Albertsdóttur við Borgaralega fermingu á Ísafirði 2018

  • Post Category:Ræður

Það lenda flestir í áföllum, því miður! Áföll eru allskonar og hafa ólík áhrif á þann sem í þeim lendir.  Þá er eðlilegt  að vera sorgmæddur, hræddur, reiður og pirraður og það er líka bara stundum alveg nauðsynlegt. Það er líka nauðsynlegt að láta það ekki vara of lengi. Muna að maður sjálfur hefur hellings áhrif  á það hvernig manni líður.

Ræða Sigurbjörns Árna við Borgaralega fermingu á Húsavík 2018

  • Post Category:Ræður

Munið að þið þurfið og eigið að standa með sjálfum ykkur en jafnframt getið þið verið ákveðin og staðið með sjálfum ykkur án þess að vera með fyrirgang, frekju og dónaskap. Það kostar nefnilega ekkert að vera vingjarnlegur eða næs eins og þið segið.