Páskaleyfi og foreldrafundir

  • Post Category:Fréttir

Páskaleyfi verður tekið vikuna 21-25 mars. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29. mars. Í næstsíðustu kennslustund er foreldrum / forráðamönnum boðið að koma ásamt börnum sínum til að eiga með okkur…

Þing unga fólksins vill aðskilja ríki og kirkju

  • Post Category:Fréttir

Þing unga fólksins var haldið í af ungliðahreyfingum allra stjórnmálaflokkanna dagana 11. – 13. mars 2005. Fulltrúar allra ungliðahreyfinga voru sammála um nauðsyn þess að aðskilja ríki og kirkju og tryggja trúfrelsi á Íslandi. Er þetta afar ánægjulegt sérstaklega í ljósi þess að fulltrúar stjórnmálaflokkanna hafa verið tvístígandi í þessum málum þrátt fyrir að mikill meirihluti þjóðarinnar styðji aðskilnað ríkis og kirkju.

(meira…)

Ný stjórn, nýtt nafn og breytingar á stefnuskrá

  • Post Category:Fréttir

Aðalfundur Siðmenntar var haldinn í gær á veitingahúsinu Kaffi Reykjavík. Tveir nýir félagar voru kosnir í stjórn Siðmenntar, þeir Jóhann Björnsson og Svanur Sigurbjörnsson. Þorsteinn Örn Kolbeinsson hættir nú í…