Dagskrá BF 2005

  • Post Category:Fréttir

Borgaraleg ferming verður haldin sunnudaginn 17. apríl kl. 11:00 í Háskólabíói. Í ár fermast 93 borgaralega og hefur fermingarhópurinn aldrei verið fjölmennari.

(meira…)

Ásatrúarfélagið gagnrýnir trúarkennslu í skólum

  • Post Category:Fréttir

Ásatrúarfélagið ætlar að beita sér fyrir “auknu jafnrétti í trúarbragðafræðslu innan grunnskólans á næsta skólaári” að því fram kemur í fréttum Bylgjunnar í dag. Ásatrúarmenn segja að komið hafi í…