Mikill meirihluti vill aðskilja ríki og kirkju

Samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallups vill mikill meirihluti landsmanna aðskilja ríki og kirkju. Gallup hefur rannsakað viðhorf almennings til aðskilnaðar ríkis og kirkju frá 1993 og hefur meirihluti landsmanna alltaf verið hlynntur aðskilnaði. Fylgið við aðskilnað hefur þó aukist jafnt og þétt á þessum tíma og nú vilja 67% landsmanna að ríki og kirkja verði aðskilin.

(meira…)

Skráning í BF stendur yfir

Nú þegar hafa nokkrir skráð sig til þátttöku í Borgaralegri fermingu árið 2004 (4. apríl). Athöfnin fer að venju fram í Háskólabíói. Nánari upplýsingar um borgaralegar fermingar eru að finna…

Close Menu