Ráðstefna um trúleysi næsta sumar

  • Post Category:Fréttir

Samfélag trúlausra (SAMT) mun ásamt Atheist Alliance International (AAI) standa fyrir ráðstefnu um trúleysi dagana 24. og 25. júní næsta sumar. Ráðstefnan verður haldin í samvinnu við nokkur innlend félög um efahyggju og trúleysi. Þar á meðal Siðmennt, Skeptikus og Vantrú. Þekktir fyrirlestrar hafa boðað komu sína í júní og er því von á spennandi ráðstefnu.

(meira…)

Siðmennt óskar eftir jöfnum rétti lífsskoðunarfélaga

  • Post Category:Fréttir

Stjórn Siðmenntar sendi öllum fulltrúum Alþingis meðfylgjandi bréf mánudaginn 15. ágúst 2005. Í bréfinu óska forsvarsmenn Siðmenntar eftir því að þingmenn breyti lögum um skráð trúfélög þannig að jafnræði ríki milli ólíkra lífsskoðanafélaga.

(meira…)

Kynning á Borgaralegri fermingu 2006 hafin

  • Post Category:Fréttir

Nýlega sendi Siðmennt um 4000 kynningarbæklingar um borgaralegri fermingu til ungmenna á fermingaraldri og forráðamönnum þeirra víðs vegar á landinu. Bæklingurinn berst þó ekki til þeirra sem hafa látið taka sig út af póstskrá sem gefin er út af Hagstofu Íslands. Mögulegt er að óska eftir bæklingi með því að senda póst á sidmennt@sidmennt.is eða með því að hafa samband við stjórnarmenn eða kennara Siðmenntar.

(meira…)