Kynningarfundur vegna BF 2006 í Kvennaskólanum

  • Post Category:Fréttir

Kynningarfundur fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu vorið 2006 og aðstandendur þeirra verður haldinn laugardaginn 29. október kl.11:00-12:00 í Kvennaskólanum, Fríkirkjuvegi 9, nýbyggingu 1. hæð. Nánari upplýsingar um…

Samtökin ´78 fá húmanistaviðurkenningu Siðmenntar

  • Post Category:Fréttir

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi hefur veitt Samtökunum ´78 húmanistaviðurkenningu ársins 2005 til heiðurs ötulli baráttu Samtakana fyrir almennum mannréttindum samkynhneigðra og tvíkynhneigðra á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Siðmennt veitir þessa viðurkenningu sem ætlunin er að veita árlega eftirleiðis.

(meira…)

Borgaraleg ferming 2006 – kynningarfundur

  • Post Category:Fréttir

Kynningarfundur fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu 2006 og aðstandendur þeirra verður haldinn laugardaginn 29. október 2005 kl. 11:00 – 12:00.
Fundarstaður verður auglýstur þegar nær dregur fundi og ljóst er hversu margir hyggjast mæta. Þeir sem hafa ekki nú þegar skráð sig í borgaralega fermingu en hafa áhuga á að mæta á kynningarfundinn eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Hope Knútsson. Símar 557-3734 eða 567-7752.

(meira…)

Siðmennt mótmælir tillögum um hækkun sóknargjalda

  • Post Category:Fréttir

Stjórn Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi, leggst alfarið gegn þeim tillögum Þjóðkirkjunnar að hækka beri skatta á almenning sem í dag ganga undir nafninu sóknargjöld. Hvetur Siðmennt stjórnvöld til að hafna öllum slíkum tillögum sem einungis auka óréttmætar álögur á almenning.

(meira…)