Öllum komandi fermingarathöfnum frestað

  • Post Category:Fréttir

Vegna þeirra takmarkana sem taka gildi frá miðnætti í dag verðum við því miður að aflýsa öllum fermingum sem áttu að fara fram um helgina í Háskólabíó og fresta einnig…

Niðurstöður aðalfundar 2021

  • Post Category:Fréttir

Aðalfundur Siðmenntar 2021 var haldinn í gær, miðvikudaginn 17. mars. Fundurinn fór fram í fjarfundaformi vegna samkomutakmarkanna. Fundargerð má lesa hér, ársskýrslu má lesa hér og ársreikninga má lesa hér.…

Rafrænn aðalfundur í ár – vantar þig hlekk?

  • Post Category:Fréttir

Aðalfundur Siðmenntar 2021 fer fram eins og áður hefur verið auglýst miðvikudaginn 17. mars kl. 19:30. Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 mun fundurinn fara fram rafrænt í gegnum fjarfundakerfið Zoom.…

Framboð til stjórnar 2021

  • Post Category:Fréttir

Alls bárust 10 framboð til stjórnar fyrir komandi aðalfund þann 17. mars næstkomandi. Samkvæmt 4.8 grein laga félagsins skal senda út, viku fyrir fund, lista yfir frambjóðendur auk lagabreytingatillagna sem…