Beiðni um giftingu (Click here if you want to request a wedding ceremony in English) Athafnaþjónusta Siðmenntar býður upp á faglega þjónustu athafnarstjóra félagsins við tímamótaathafnir fjölskyldna. Virðulegar og persónulegar athafnir í jafnt gleði sem og sorg. Hér fyrir neðan er hægt að óska eftir giftingu hjá athafnaþjónustu Siðmenntar. Allar nauðsynlegar upplýsingar um veraldlegar giftingar Siðmenntar má finna hér: Veraldleg gifting. Almennar upplýsingarFullt nafn beiðanda*Rita skal fullt nafn eins og beiðandi vill að það sé skrifað í skjölum vegna giftingarinnarKennitala beiðanda*Greiðsluseðill er sendur í heimabanka eftir þessari kennitölu.Fullt nafn meðbeiðanda (verðandi maka)*Kennitala meðbeiðanda (verðandi maka)*Aðild að Siðmennt?*Beiðandi er félagiMeðbeiðandi er félagiBæði/báðir/báðar eru félagarHvorug/hvorugir/hvorugar eru félagarFélagar fá afslátt af athafnargjaldinu. Hægt er að skrá sig í Siðmennt hjá Þjóðskrá á www.skra.is eða Borgartúni 21 (9-15:30).Heimilisfang beiðandaPóstnúmer beiðandaSveitarfélag beiðandaHeimasími beiðandaGSM sími beiðanda*Tölvupóstur beiðanda* Vinsamlegast skráið niður virkt tölvupóstfang.Staður og tímiVinsamlegast skráið hér fyrirhugaða dagsetningu og staðsetningu athafnar. Dagsetning Date Format: DD dot MM dot YYYY Ritháttur: 04.01.2015TímiDæmi: 11:00StaðsetningÁætlaður fjöldi gesta*Færri en 56-2021-5051-8081-120121-180181 eða fleiriAðeins er um áætlun að ræða, sem helst er ætlað til að athafnastjóri hafi hugmynd um umfang athafnar og fyrir söfnun tölfræðigagna. Stærð athafnar hefur ekki áhrif á verð og þjónustu félagsins. Ef þú ert ekki viss um endanlegan fjölda gesta, vinsamlegast veldu þann möguleika sem þér finnst líklegastur.Dagsetning (til vara) Date Format: DD dot MM dot YYYY Ritháttur 01.04.2015Tími (til vara)Nánari upplýsingarHér er til að mynda hægt að rita óskir um athafnarstjóra. CAPTCHA