Athafnarstjóranámskeið - Heimapróf

 • Nafngjafir

  Nafngjafir eru ekki sérlega flóknar lagalega séð en það þarf þó að huga að nokkrum atriðum og þekkja lagalegt ferli nafngjafar.
 • Hjónavígsla

  Hjónavígsla er lögformleg athöfn auk hins félagslega og persónulega mikilvægis. Fyrir athöfnina er athafnarstjóri einnig í hlutverki svokallaðs könnunarmanns þegar bæði hjónaefni eiga lögheimili á Íslandi.
 • Hver gerir hvað á Tilkynningu um hjónavígslu og í hvaða röð er það gert:
  • Blái hlutinn - vígsla
  • Appelsínuguli hlutinn - upplýsingar um hjónaefni
  • Blágræni hlutinn - tveir svaramenn og undirskrift þeirra
  • Fjólublái hlutinn - könnunarvottorð - á hverju byggir það?
 • Hvar eða hvernig fer með könnunina í eftirfarandi aðstæðum:
 • Í hvaða tilviki er ferlið svona:
 • a. Sýslumaður sér um alla pappírsvinnu, athafnarstjóri fær í hendur stimplaðan könnunarhlutann, skrifar undir víglsuvottorð eftir athöfn og skilar gögnum til þjóðskrár.
 • b. Athafnarstjóri lætur í té formið “Tilkynning um hjónavígslu”, hjónaefni koma með vottorð um staðfestingu á hjúskaparstöðu og fæðingar frá lögheimilislandi, athafnarstjóri vísar í það fylgiskjal á könnunarvottorði, hjónaefnin útvega undirskrift svaramanna á svaramannavottorðshlutann, athafnarstjóri skrifar undir vígsluvottorð eftir athöfn og skilar gögnum til þjóðskrár.
 • c. Athafnarstjóri lætur í té formið “Tilkynning um hjónavígslu”, hjónaefni útvega hjúskaparstöðu- og fæðingarvottorð, og undirskrift svaramanna, athafnarstjóri er könnunar- og víglsumaður, vottar hvoru tveggja og skilar gögnum til þjóðskrár.
 • Almennt um athafnir

 • Um Siðmennt