Þeim sem skráðir eru í Þjóðkirkjunni hefur fækkað úr 90% í 69.89% á aðeins 20 árum. Þessi þróun hefur verið hröð þrátt fyrir að sjálfkrafa skráningu ungbarna fram til 2013. Árið 1998 var mannfjöldi á Íslandi 272.381 og skráðir í kirkjuna voru 244.893 en árið 2017 eru landsmenn orðnir 338.349 og skráðir í kirkjuna 236.481.

Árið 2013 var gerð breyting á lögum um skráningu og þurfa nú báðir foreldrar að vera í sama trú- eða lífsskoðunarfélagi svo barnið skráist sjálfkrafa. Siðmennt telur að þessu þurfi að breyta þannig að til þurfi eigið frumkvæði eða í tilfelli barna að foreldrar taki upplýsta ákvörðun t.d. með skírn eða annarri skráningu.

Í Siðmennt eru nú skráðir hjá Þjóðskrá 1.769 sem er 0.53% af landsmönnum en að auki eru 150 sem aðeins eru skráðir hjá félaginu. Samtals eru því 1.919 í Siðmennt!

Zuistum fækkar úr 3.087 (0.93%) í 2.845 (0.84%). Rétt er að vekja athygli á að á síðasta ári var skráð nýtt félag – DíaMat – félag um díalektíska efnishyggju sem hefur 23 skráða félagsmenn.

Þeir sem velja að standa utan allra félaga heldur áfram að fjölga og eru nú 20.500 en voru árið 1998 5.591 talsins. Þeir sem tilheyra flokkuninni „önnur trúfélög og ótilgreint“ hefur á sama tíma fjölgað úr 3.539 í 31.021.

UM SIÐMENNT

Siðrænn húmanismi
Siðmennt er félag siðrænna húmanista. Siðrænir húmanistar leggja áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Athafnir
Siðmennt hefur á að skipa þjálfaða athafnarstjóra sem stýra veraldlegum eða húmanískum athöfnum, þ.e. nafngjöfum, giftingum og útförum.

Trúfrelsi
Stjórnvöld eiga að vera hlutlaus, óháð trúarbrögðum og eiga ekki að hygla ákveðnum lífsskoðunum umfram aðrar.

LÍFSSKOÐUN

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

SÍMANÚMER
612-3295

OPNUNARTÍMI
9:00-15:00 virka daga
Vinsamlegast hafið samband
símleiðis til að bóka viðtal
utan opnunartíma

Siðmennt á Facebook
facebook.com/sidmennt

UM SIÐMENNT

Siðrænn húmanismi
Siðmennt er félag siðrænna húmanista. Siðrænir húmanistar leggja áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Athafnir
Siðmennt hefur á að skipa þjálfaða athafnarstjóra sem stýra veraldlegum eða húmanískum athöfnum, þ.e. nafngjöfum, giftingum og útförum.

Trúfrelsi
Stjórnvöld eiga að vera hlutlaus, óháð trúarbrögðum og eiga ekki að hygla ákveðnum lífsskoðunum umfram aðrar.

LÍFSSKOÐUN

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Símanúmer
612-3295

Skrifstofa
Túngata 14 / 101 Reykjavík

Opnunartími
9:00-15:00 virka daga
Vinsamlegast hafið samband
símleiðis til að bóka viðtal
utan opnunartíma

Netfang
sidmennt@sidmennt.is

Siðmennt á Facebook
facebook.com/sidmennt

Siðmennt á YouTube
youtube.com/user/SidmenntIsland

Close Menu
Translate »
×
×

Cart