Hvernig ættum við að hugsa um dauðann? – Þannig er húmanismi!

Hvernig ættum við að hugsa um dauðann?  – Þannig er húmanismi! Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association (Myndband 3 af 4). Eitt getum við verið viss um og það er að við munum deyja. Allir deyja. Sumu fólki líst ekkert á þetta og sættir sig ekki við það. … Halda áfram að lesa: Hvernig ættum við að hugsa um dauðann? – Þannig er húmanismi!