• Post Category:Fréttir

Kynningarfundur fyrir ungmenni og aðstandendur þeirra sem hafa áhuga á borgaralegri fermingu verður haldinn

Laugardaginn 10. nóvember 2012 kl. 11:00 – 12:00, í sal 1 í Háskólabíói

Á kynningarfundinum verður næsta fermingarnámskeið Siðmenntar kynnt. Ennfremur verður greint frá fyrirkomulagi væntanlegrar athafnar næsta vor og sýnt verður kynningarmyndband frá athöfnunum sem haldnar voru vorið 2012.

Kynningarfundur BF 2013

Stjórnin