
„Þjóðkirkjan og nýja stjórnarskráin – Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á stöðu Þjóðkirkjunnar?“
Frummælendur og þátttakendur í pallborðsumræðum:
- Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands
- Dögg Harðardóttir, fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráði
- Hjalti Hugason, prófessor
- Sigurður Hólm Gunnarsson, frá Siðmennt – Félagi siðrænna húmanista á Íslandi
- Valgarður Guðjónsson, hugbúnaðarsérfræðingur
- Fundarstjóri: Egill Helgason, fjölmiðlamaður
Þórir Baldursson tónlistarmaður leikur af fingrum fram á Hammond-orgel meðan fundargestir koma sér fyrir.
Fjölmennum! Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Viðburðurinn á facebook: http://www.facebook.com/events/487996351224296/?fref=ts
Vinsamlega látið fleiri vita af fundinum t. d. með því að deila viðburðinum og bjóða vinum.
Kveðja,
Stjórnarskrárfélagið
—-
Við hvetjum alla félaga Siðmenntar og áhugafólk um málefnið að mæta og sýna þannig áhuga í verki á þessu mikilvæga málefni.