Fjölmörgum myndum frá borgaralegri fermingu 2004 hefur verið bætt við myndasíðuna. Nú eru þar að finna myndir bæði af undirbúningsnámsskeiðum og af athöfninni sjálfri. Myndasíðan er sem fyrr á slóðinni: www.sidmennt.is/media/ferming_2004/.
- Post published:18. 04. 2004
- Post Category:Fréttir
Tags: Borgaraleg ferming