Nokkrar myndir af Borgaralegri fermingu 4. apríl 2004 eru komnar á netið. Hægt er að nálgast þær á slóðinni www.sidmennt.is/media/ferming_2004. Ef einhver lumar á góðum myndum af fermingunni og ert til í að deila þeim með öðrum er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við vefstjóra Siðmenntar á netfangið siggi@sidmennt.is.
- Post published:07. 04. 2004
- Post Category:Fréttir
Tags: Borgaraleg ferming