Beiðni um útför

Beiðni um útför

Athafnaþjónusta Siðmenntar býður upp á faglega þjónustu athafnarstjóra félagsins við tímamótaathafnir fjölskyldna. Virðulegar og persónulegar athafnir í jafnt gleði sem og sorg. Í tilvki útfarar má hafa samstundis samband við umsjónarmann athafnaþjónustunnar, Svan Sigurbjörnsson í síma 896 3465, sé lítill tími til stefnu.
 • Almennar upplýsingar

 • Gjaldið fyrir athafnarstjórnunina er rukkað á þessa kennitölu með sendingu greiðsluseðils í heimabanka. Ef óskað er eftir öðrum greiðslumáta skal taka það fram í athugasemdaboxinu neðst.
 • Gata og númer
 • Vinsamlegast skráið niður virkt tölvupóstfang.
 • Staður og tími

  Eðlilegt er að það sé ekki komin dagsetning og þá má sleppa þessum hluta.
 • Dæmi: 22.11.2010
 • Dæmi: 11:00
 • Má ákveða í samráði við athafnarstjórann
 • Upplýsingar um hinn látna

 • A.m.k. fæðingardag takk
 • dd.mm.áááá
 • Annað

 • Hér er til að mynda hægt að rita óskir um athafnarstjóra.
Nánari upplýsingar um veraldlegar og húmanískar útfarir:
Nánari upplýsingar veraldlegar athafnir á vefsíðu Siðmenntar:
Fræðsluefni (PDF):

Login