MIKILVÆGT – Tilkynning varðandi Júlí 2014 (3.7.2014)
Margar athafnir eru á dagskrá í júlí og álagið er nálægt hámarki þess sem athafnaþjónustan getur annað. Sökum þess er ekki hægt að lofa því að hægt sé að manna fleiri athafnir í mánuðinum. Það má láta reyna á það en þessi fyrirvari er settur um fánleika athafnarstjóra í mánuðinum – SS.

Beiðni um nafngjöf

Athafnaþjónusta Siðmenntar býður upp á faglega þjónustu athafnarstjóra félagsins við tímamótaathafnir fjölskyldna. Virðulegar og persónulegar athafnir í jafnt gleði sem og sorg.
 • Almennar upplýsingar

 • Athafnargjaldið er rukkað með greiðsluseðli sem sendur er á heimabanka þessarar kennitölu. Vinsamlegast takið fram í athugasemdum neðst ef að óskað er eftir öðrum greiðslumáta. Greiða á gjaldið fyrir athöfnina.
 • Ef þetta á ekki við hjá þér þá skrifið: "enginn"
 • Má sleppa ef að enginn meðbeiðandi er.
  Félagar í Siðmennt fá afslátt af athöfnum. Hægt er að skrá sig í félagið hjá Þjóðskrá, Borgartúni 21, Rvk. Rafræn skráning er á www.skra.is
 • Mikilvægt er að fá símanúmer (ekki krafist þó).
 • Vinsamlegast skráið niður virkt tölvupóstfang.
 • Staður og tími

  Vinsamlegast skráið hér fyrirhugaða dagsetningu og staðsetningu athafnar.
 • Dæmi: 22/11/2010
 • Dæmi: 11:00
 • Upplýsingar um barn

 • Vinsamlegast skrifið niður fyrirhugað nafn barnsins ef að þú vilt að athafnarstjórinn geri könnun á því hvort að nafnið sé á mannanafnaskrá og skili inn tilkynningu um nafngjöf til Þjóðskrár að athöfn lokinni. Þetta er valmöguleiki því að foreldrar geta gert þetta sjálf án aðkomu athafnarstjórans.
 • Annað

 • Hér er til að mynda hægt að rita óskir um athafnarstjóra.
Nánari upplýsingar um veraldlegar og húmanískar nafngjafir:
Nánari upplýsingar veraldlegar athafnir á vefsíðu Siðmenntar:
Fræðsluefni (PDF):
Síðast uppfært 3. July 2014

Login