Ræðumenn BF

Skrá yfir ræðumenn á borgaralegum fermingarathöfnum frá upphafi*

1989: Norræna húsið   –  Svavar Gestsson, Helga Thorberg, Árni Björnsson

1990: Hafnarborg  – Pétur Gunnarsson, Hlín Agnarsdóttir

1991: Hafnarborg  – Ari Trausti Guðmundsson, Þorgrímur Þráinsson

1992: Hafnarborg  – Sigurður A. Magnússon,  Sjón

1993: Hafnarborg  – Olga Guðrún Árnadóttir, Illugi Jökulsson

1994: Hafnarborg  – Kristín Steinsdóttir, Sigurður Sveinsson

1995: Ráðhús Reykjavíkur – Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

(Magnús Scheving forfallaðist)

1996: Ráðhús Reykjavíkur – Illugi Jökulsson, Ingibjörg Hjartardóttir

1997: Ráðhús Reykjavíkur – 2 athafnir    Sigurður G. Tómasson

(í forfalli Þráinns Bertelssonar)

1998: Háskólabíó – Hafsteinn Karlsson,  Guðlaug María Bjarnadóttir

1999: Háskólabíó –  Páll Óskar Hjálmtýsson, Þorvaldur Þorsteinsson

2000: Háskólabíó – Guðmundur Andri Thorsson,  Drífa Snædal

2001: Háskólabíó – Antoinette Nana Gyedu-Adomako, Óskar Dýrmundur Ólafsson

2002: Háskólabíó – Kristín Rós Hákonardóttir, Þorvarður Tjörvi Ólafsson

2003: Háskólabíó – Einar Már Guðmundsson, Eyrún Ósk Jónsdóttir

2004: Háskólabíó –  Hörður Torfason, Sigurður Hólm Gunnarsson

2005: Háskólabíó –  Felix Bergsson, Halldóra Gerharðsdóttir

2006: Háskólabíó – Andri Snær Magnason, Tatjana Latinovic

2007: Háskólabíó – Halla Gunnarsdóttir, Gunnar Hersveinn

2008: Háskólabíó – Þórarinn Eldjárn, Eva María Jónsdóttir

2009: Háskólabíó – Ari Trausti Guðmundsson, Eygló Jónsdóttir

 

2010: 

Háskólabíó – Gísli Rafn Ólafsson (Þorvarður Tjörvi Ólafsson, bróðir flutti), Eva Þórdís Ebenezersdóttir

Ketilhús Akureyri Þórgnýr Dýrfjörð

 

2011:

Háskólabíó – Páll Óskar Hjálmtýsson

Hof Akureyri – Sigrún Sveinbjörnsdóttir

Hallormsstaður – Sigurður Ólafsson

 

2012: 

15. apríl Háskólabíó – Sigríður Víðis Jónsdóttir

22. apríl Salurinn (Kópavogur) – Sólrún Ólína Sigurðardóttir

28. apríl Tryggvaskáli (Selfoss) – Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir

28. apríl Tryggvaskáli (Selfossi) – Jóhann Björnsson

13. maí Hof (Akureyri) – Brynhildur Þórarinsdóttir

24. júní Hallormsstaður – Ingunn Snædal

 

2013:

Háskólabíó – Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Salurinn (Kóp) – Vilborg Arna Gissuradóttir

Hof (Akureyri) – Finnur Friðriksson

Egilsstaðaskóli – Kári Gautason

 

2014:

Efra-Sel á Flúðum – Þorgrímur Þráinsson

Háskólabíó (Reykjavík) – Kristín Tómasdóttir

Nýheimar á Höfn í Hornafirði – Óli Stefán Flóventsson

Salurinn (Kóp) – Kristín Helga Gunnarsdóttir

Hof (Akureyri) – Guðmundur Heiðar Frímannsson

Hallormsstaður – Þórunn Egilsdóttir

 

2015:

Háskólabíó (Reykjavík) – Sævar Bragi Helgason

Reykjanesbær – Jónas Sigurðsson

Salurinn (Kópavógi) – Bryndís Björgvinsdóttir

*Ef þú veist um eintak af ræðu sem á heima á þessari síðu máttu láta stjórn Siðmenntar vita.

Athugasemdir

  1. Mig langar að athuga hvort hægt sé að sjá dagskrárnar sem dreyft er til gesta í fermingarathöfnunum, ekki aðeins skrá yfir ræðumenn. Ég hef aðallega í huga síðustu dagskrá frá vori 2012. Kær kveðja, Sigrún Guðm.

    1. Sæl Sigrún, Ef þú sendir mér heimilsfang skal ég senda þér prógrömm með pósti. Ef þú sendir mér netfang skal ég senda þér próförkina af dagskrám 2012, með tölvupósti. Með hlýrri kveðju, Hope

Athugasemdir

Posted On
ágú 27, 2012
Posted By
Sigrún Guðmundsdóttir

Mig langar að athuga hvort hægt sé að sjá dagskrárnar sem dreyft er til gesta í fermingarathöfnunum, ekki aðeins skrá yfir ræðumenn. Ég hef aðallega í huga síðustu dagskrá frá vori 2012. Kær kveðja, Sigrún Guðm.

Posted On
nóv 06, 2012
Posted By
Hope Knútsson

Sæl Sigrún, Ef þú sendir mér heimilsfang skal ég senda þér prógrömm með pósti. Ef þú sendir mér netfang skal ég senda þér próförkina af dagskrám 2012, með tölvupósti. Með hlýrri kveðju, Hope

Skrifaðu athugasemd


Login