Borgaraleg ferming

Borgaraleg ferming

Hér fyrir neðan eru ítarlegar upplýsingar um borgaralega fermingu.


Nýjustu fréttir um borgaralega fermingu

 • Borgaraleg ferming 2014 á Höfn í Hornafirði – ræða Óla Stefáns
  Ræða sem Óli Stefán Flóventsson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Sindra flutti við borgaralega fermingu sem fór fram í Nýheimum á Höfn í Hornafirði 12. apríl 2014. Ágætu fermingabörn, aðstandendur og aðrir gestir Ég var hingað fengin til að ávarpa þessa samkomu, gefa holl ráð og heilræði inn í framtíð ykkar sem hér eru komin saman í borgaralega […]
 • Ljósmyndir frá borgaralegum fermingum 2014
  Yfir 300 ungmenni fermdust borgaralega í ár. Þrjár athafnir fóru fram í Háskólabíó, en einnig var fermt á Flúðum og í Höfn. Athafnir munu einnig fara fram í Kópavogi, Akureyri og í Fljótsdalshéraði á næstunni. Alls 304 börn, sem er metfjöldi hjá Siðmennt. Hér eru nokkrar ljósmyndir frá athöfnunum í Háskólabíó 6. apríl.
 • Borgaraleg ferming 2014 – ræða Kristínar Tómasdóttur
  Ræða sem Kristín Tómasdóttir rithöfundur flutti við borgaralega fermingu sem fór fram í Háskólabíói 6. apríl 2014. Kæru fermingabörn – innilega til hamingju með daginn Mér er hér falið ótrúlega mikilvægt hlutverk sem ég ber mikla virðingu fyrir og langar til þess að sinna vandlega og vel. Raunar svo vel að ég byrjaði að rita […]
 • Fjölmenning og faglegt skólastarf
  Nýverið birtist í dagblaði viðtal við móður nemanda í grunnskóla. Móðirin gerði athugasemd við að barnið hennar hefði ekki fengið þá kennslu sem því bar á meðan meirihluti árgangsins fór í fermingarfræðsluferð á vegum kirkjunnar. Hér er ekki um nýjar fréttir að ræða. Grunnskólar hafa allt of oft fórnað fagmennskunni með þessum hætti. Börn sem […]
 • Borgaraleg ferming 2013 – ræða Kára Gautasonar
  Ræða sem Kári Gautason flutti við borgaralega fermingu sem fór fram á Egilsstöðum 22. júní 2013. Komiði öll sæl og blessuð, fermingarbörn, foreldrar og gestir Ég var beðin fyrir nokkru síðan að flytja nokkurs konar predikun við þessa Borgaralegu fermingu. Nokkurn vegin um leið og ég lagði síman á eftir að ræða þetta við hana […]

Login