Borgaraleg ferming

Hér fyrir neðan eru ítarlegar upplýsingar um borgaralega fermingu.


Nýjustu fréttir um borgaralega fermingu

 • Borgaraleg ferming 2014 – ræða Kristínar Tómasdóttur
  Ræða sem Kristín Tómasdóttir rithöfundur flutti við borgaralega fermingu sem fór fram í Háskólabíói 6. apríl 2014. Kæru fermingabörn – innilega til hamingju með daginn Mér er hér falið ótrúlega mikilvægt hlutverk sem ég ber mikla virðingu fyrir og langar til þess að sinna vandlega og vel. Raunar svo vel að ég byrjaði að rita […]
 • Fjölmenning og faglegt skólastarf
  Nýverið birtist í dagblaði viðtal við móður nemanda í grunnskóla. Móðirin gerði athugasemd við að barnið hennar hefði ekki fengið þá kennslu sem því bar á meðan meirihluti árgangsins fór í fermingarfræðsluferð á vegum kirkjunnar. Hér er ekki um nýjar fréttir að ræða. Grunnskólar hafa allt of oft fórnað fagmennskunni með þessum hætti. Börn sem […]
 • Borgaraleg ferming 2013 – ræða Kára Gautasonar
  Ræða sem Kári Gautason flutti við borgaralega fermingu sem fór fram á Egilsstöðum 22. júní 2013. Komiði öll sæl og blessuð, fermingarbörn, foreldrar og gestir Ég var beðin fyrir nokkru síðan að flytja nokkurs konar predikun við þessa Borgaralegu fermingu. Nokkurn vegin um leið og ég lagði síman á eftir að ræða þetta við hana […]
 • Borgaraleg ferming 2013 – ræða Finns Friðrikssonar
  Ræða sem Finnur Friðriksson, dósent við kennaradeild HA, flutti við borgaralega fermingu sem fór fram í Hofi á Akureyri 12. maí 2013. Kæru fermingarbörn, foreldrar, forráðamenn og systkini, afar og ömmur og aðrir gestir. Á dögum sem þessum er oft sagt við þann sem í hlut á „Til hamingju með daginn þinn!“ Oftast er þetta sennilega notað […]
 • Borgaraleg ferming 2013 – ræða Vilborgar Örnu Gissurardóttur, pólfara
  Sunnudaginn 21. apríl síðastliðinn voru haldnar tvær borgaralegar fermingarathafnir í Salnum í Kópavogi. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, hélt þar þessa stórskemmtilegu hvatningarræðu í tilefni dagsins. Kæru fermingarbörn, Mig langar til þess að byrja á að óska ykkur og aðstandendum ykkar innilega til hamingju með daginn. Það er mér mikill heiður að fá að deila þessari […]
Síðast uppfært 26. janúar 2011

Login