Veraldlegar/húmanískar athafnir Siðmenntar

Athafnir Siðmenntar skiptast í annars vegar borgaralega fermingu og svo hins vegar í veraldlegar eða húmanískar athafnir fjölskyldna sem eru undir umsjón Athafnaþjónustu Siðmenntar.

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um veraldlegar athafnir sem Siðmennt býður upp á.

Upplýsingar um borgaralega fermingu er að finna á sér síðu.

Síðast uppfært 1. April 2014

Login