Trúarlegt hlutleysi opinberra skóla

Trúarlegt hlutleysi opinberra skóla Leik- og grunnskólar sem hið opinbera rekur eða styrkir eiga að vera griðarstaðir barna þar sem þau eru laus undan einhliða áróðri trú- eða lífsskoðunarfélaga. Hvorki börn né foreldrar eiga að þurfa að gefa upp lífsskoðun sína eða trúarafstöðu í opinberum skólum. Siðmennt áréttar að trú og lífsskoðun er fyrst og … Halda áfram að lesa: Trúarlegt hlutleysi opinberra skóla