Svanur Sigurbjörnsson

Svanur Sigurbjörnsson er fæddur 1965 og hefur verið athafnarstjóri frá 25. mars 2007. Svanur er umsjónamaður athafnaþjónustu Siðmenntar.

Athafnastjórn

Athafnir: Útfarir, giftingar, fermingar og nafngjafir

Tungumál athafna:  íslenska, enska (jafnvel spænska).

Umsjónarmaður athafnaþjónustu Siðmenntar frá 2007 – 8/2015.

Fagstjóri athafnaþjónustunnar frá 9/2015.  Leiðir kennslunefnd.

Stýrði fyrstu útförinni á vegum Siðmenntar.

Menntun, störf og annað:

  • Fulltrúi í stjórn Siðmenntar frá 2005-2012 og gjaldkeri 2008-2011.
  • Umsjónarmaður fréttabréfs Siðmenntar (2007-2011).
  • Gestakennsla í fermingarnámsskeiði Siðmenntar frá 2006-2013.
  • Höfundur kafla um húmanisma í bókinni: “Trú og útfararsiðir”.
  • Læknir að mennt og starfar á Landspítala Háskólasjúkrahúsi.
  • Diploma í Prisma: heimspeki, listfræði og miðlun, frá HB og LHÍ 2009.
  • Áhugamaður um mannréttindi, heimspeki og þekkingarfræði.

Netfang: svanur[at]sidmennt.is
GSM: 896 3465