Steinunn Rögnvaldsdóttir

Steinunn Rögnvaldsdóttir er fædd 1986 og er ritari í stjórn Siðmenntar síðan 2015.

Athafnastjórn

Steinunn lauk námi í athafnarstjórnun vor 2015

Athafnir:  Nafngjafir og giftingar.
Staðsetning:  höfuðborgarsvæðið og nágrenni
Tungumál athafna: íslenska og enska.

Menntun, störf og annað:

  • BA í félagsfræði og MA í kynjafræði frá HÍ
  • Mannauðsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg og fræðimaður í hjáverkum.

Netfang: steinunn[at]sidmenn.is