Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson er fæddur 1976  og er varaformaður Siðmenntar síðan 2015 en hefur setið í stjórn síðan um 1996. Sigurður er jafnframt vefstjóri og fjölmiðlafulltrúi Siðmenntar.

Sigurður er menntaður iðjuþjálfi og starfar sem forstöðumaður hjá Reykjavíkurborg.

Sigurður hefur haldið úti vefnum Skodun.is síðan 1999.

Sími: 898 7585
Netfang: siggi[at]sidmennt.is