Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson er fæddur 1959 og er framkvæmdastjóri Siðmenntar frá september 2015

Athafnastjórn

Bjarni hefur verið athafnarstjóri frá 25. mars 2007.

Athafnir: Útfarir, giftingar, fermingar og nafngjafir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Tungumál athafna:  íslenska, sænska.

Menntun, störf og annað:

  • Ráðinn framkvæmdastjóri Siðmenntar frá september 2015.
  • Framkvæmdastjórn og umsýsla athafnaþjónustu félagins.
  • Prentiðn.  Starfað við framkvæmdastjórn fyrirtækja.
  • Varaformaður Siðmenntar 2006-2/2015.
  • Stýrði fyrstu nafngjöfinni á vegum Siðmenntar.
  • Fulltrúi Siðmenntar í stjórn Mannréttindaskrifstofu Íslands.
  • Fulltrúi Siðmenntar á Norðurlöndum.
  • Áhugamaður og baráttumaður um mannréttindi.

Netfang: bjarni[at]sidmennt.is