Könnun: Afgerandi stuðningur við líknandi dauða

Þrír af hverjum fjórum eru hlynntir því að “einstaklingur geti fengið aðstoð við að binda endi á líf sitt ef hann er haldinn ólæknandi sjúkdómi (líknandi dauði)“ ef marka má niðurstöður könnunar sem Maskína gerði fyrir Siðmennt. Siðmennt hélt málþing um líknardauða fimmtudaginn 29. janúar 2015 á Hótel Sögu.

  • 1
  • 2
Close Menu
×
×

Cart