Erindi til þingmanna 2017

  • Post Category:Fréttir

Stjórn Siðmenntar sendi í dag þingmönnum bréf þar sem fjallað er um nokkur mála sem Siðmennt telur brýnt að verði skoðuð og breytt á komandi þingi. Bréfið í heild sinni má…

Trúleysingjar og húmanistar ofsóttir víða um heim

  • Post Category:Fréttir

Trúleysingjar og húmanistar njóta ekki alltaf verndar mannréttindasamþykkta m.a. vegna þess að hugtakið „trúfrelsi“ er túlkað á þröngan hátt. Það segir Ahmed Shaheed fyrrverandi stjórnmálamaður frá Maldíveyjum og nýskipaður sérfræðingur…

Um trúarlegt hlutleysi opinberra skóla

  • Post Category:Fréttir

Nú þegar styttist í jólin minnir Siðmennt á að leik- og grunnskólar sem hið opinbera rekur eða styrkir eiga að vera griðarstaðir barna þar sem þau eru laus undan einhliða…

Könnun: Opinberir skólar eiga að halda trúarlegu hlutleysi

  • Post Category:Fréttir

Flestir Íslendingar eru sammála Siðmennt um að opinberir leik- og grunnskólar eigi að halda trúarlegu hlutleysi. Siðmennt, sem lengi hefur talað fyrir trúarlegu hlutleysi opinberra skóla, hefur ítrekað verið sakað um að tala fyrir hönd „háværs minnihluta“. Ef marka má niðurstöður í könnun Maskínu virðist það þvert á móti vera (hávær?) minnihluti sem er ósammála því að opinberir skólar eigi að halda trúarlegu hlutleysi.