Heimspekileg hugvekja í stað messu

  Fjórir þingmenn mættu í samverustund Siðmenntar á Hótel Borg í dag, þar sem Eyja Margrét Brynjarsdóttir, heimspekingur, flutti erindi um vandaðar hugsanir. Þingmennirnir voru Katrin Jakobsdóttir, Árni Þór Sigurðsson,…

Góður rómur gerður að hugvekju Siðmenntar

Í gær þann 1. október 2009, hélt Siðmennt hugvekjustund fyrir þá alþingismenn sem ekki kjósa að vera við messu fyrir setningu Alþingis. Steinar Harðarson, athafnarstjóri hjá Siðmennt, flutti hugvekju sem hann nefndi: Eru stjórnmálamenn gagnrýnir? og fjallaði hún um mikilvægi gagnrýninnar hugsunnar fyrir þjóðina.

Close Menu
×
×

Cart