Þurfum við að óttast íslam?

Siðmennt, félag siðrænna húmanista boðar til málþings um íslam laugardaginn 29. nóvember næstkomandi kl. 11-13 á Hótel Sögu. Markmiðið með málþinginu er að hvetja til málefnalegrar og gagnrýnnar umræðu um íslam á Íslandi. Yfirskrift málþingsins er: Þurfum við að óttast íslam?

Allir sem hafa áhuga á málefninu eru boðnir velkomnir. Aðgangur ókeypis. (meira…)

Fundur um mannréttindakafla í nýrri stjórnarskrá

Siðmennt boðar til fundar næstkomandi þriðjudag, 20. september, í Norræna húsinu og hefst hann kl. 17:00. Fundarefni er mannréttindakafli í tillögu Stjórnlagaráðs um nýja stjórnaskrá. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnlagaráðsfulltrúi og…

Close Menu