Ekki minnst á aðskilnað ríkis og kirkju
Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er ekki stakt orð um aðskilnað ríkis og kirkju. Þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn, VG, Samfylkingin, Píratar og Viðreisn með samtals 44 þingmenn af 63 styðja aðskilnað.…