Siðrænn húmanismi

Þriðjudagskvöldið 1. október hélt Kari Vigeland fyrirlestur í Norræna húsinu um efnið „Humanism in the place religion“ (Húmanismi í stað trúarbragða). Kari Vigeland er dósent í sálfræði við Háskólann í Ósló. er framkvæmdastjóri „Human etisk forbund“ í Noregi og er varaforseti.i Alþjáðasamtaka siðrænna húmanista. Fyrirlesturinn var haldinn í samstarfi við Siðmennt, félag áhugamanna um borgaralegar athafnir hér á landi.

(meira…)

Húmanismi í stað trúar

Orðið húmanismi hefur verið skilgreint á marga vegu í gegnum tíðina því að margir hafa viljað skreyta sig með honum ef svo má segja. Undantekning var þó 68kynslóðin, eða hluti…

Close Menu
×
×

Cart