Siðrænn húmanismi og dulhyggja fara ekki saman

Stutt samantekt Hér verður aðeins stiklað á stóru og ýmislegt hér krefst vafalaust frekari skýringa. En reynt verður að rökstyðja þá meiningu mína að dulhyggja og húmanismi eigi ekki samleið.…

Siðrænn húmanismi eins og ég skil hann

Stutt samantekt. Vegna umræðna um stefnuskrá Siðmenntar tel ég rétt að ég greini frá skilningi mínum á siðrænum húmanisma. Hér verður aðeins stiklað á stóru og ýmislegt hér krefst vafalaust…

Siðrænn húmanismi

Þriðjudagskvöldið 1. október hélt Kari Vigeland fyrirlestur í Norræna húsinu um efnið „Humanism in the place religion“ (Húmanismi í stað trúarbragða). Kari Vigeland er dósent í sálfræði við Háskólann í Ósló. er framkvæmdastjóri „Human etisk forbund“ í Noregi og er varaforseti.i Alþjáðasamtaka siðrænna húmanista. Fyrirlesturinn var haldinn í samstarfi við Siðmennt, félag áhugamanna um borgaralegar athafnir hér á landi.

(meira…)

Húmanismi í stað trúar

Orðið húmanismi hefur verið skilgreint á marga vegu í gegnum tíðina því að margir hafa viljað skreyta sig með honum ef svo má segja. Undantekning var þó 68kynslóðin, eða hluti…

Close Menu