Lífsspeki siðrænna húmanista

Grein þessi er skrifuð í tilefni þeirrar höfnunar sem síðari umsókn Siðmenntar fékk röksemdalaust ekki alls fyrir löngu og aðrir hafa síðan samþykkt, einnig án röksemda. Þetta er tilraun til…

Erindi á málþingi KSS

Erindi flutt á málþingi Kristilegra skólasamtaka í húsi KFUM & K þann 21. febrúar 2004 um hvort kristin trú sé úrelt.

Fundarstjóri, kæru fundarmenn.
Ég vil byrja á því að þakka Jóni Magnúsi og KSS fyrir að bjóða mér að taka þátt í þessum fundi. Opnar og yfirvegaðar umræður um trúmál og lífsviðhorf geta ekki aðeins verið áhugaverðar heldur einnig lífsnauðsynlegar til að draga úr fordómum og koma í veg fyrir átök ólíkra hópa. Ekki það að ég telji að miklir fordómar séu við lýði hér á landi enn sem komið er þá vitum við öll hættan er fyrir hendi. Átök ólíkra trúarhópa víðs vegar um heiminn ættu að vera okkur sterk viðvörun um nauðsyn umburðarlyndis og opinnar umræðu.

(meira…)

Félagið Siðmennt tíu ára

Siðmennt, félag áhugafólks um borgaralegar athafnir, var stofnað 15. febrúar 1990. Að stofnuninni stóðu mest einstaklingar sem skipulagt höfðu borgaralega fermingu vorið 1989. Enn þá er borgaraleg ferming viðamesti þátturinn í starfi félagsins og úr hópi þátttakenda í þeirri athöfn og foreldra þeirra koma flestir nýir félagsmenn í Siðmennt.

(meira…)

Close Menu