Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi

Nokkuð hefur borið á því að lesendur Morgunblaðsins misskilji andstöðu Siðmenntar, félags siðrænna húmanisma, við Vinaleið Þjóðkirkjunnar í opinberum skólum. Sem dæmi ritaði G. Heiðar Guðnason grein í Morgunblaðið sunnudaginn 29. október og gagnrýndi stefnu Siðmenntar harðlega.

G. Heiðar segir m.a.: “Eigum við e.t.v. að banna Gullnu regluna í skólunum vegna þess að hún á rætur sínar í Biblíunni?”.

(meira…)

KYNNING Á SIÐRÆÐNUM HÚMANISMA Í REGNBOGASAL

Undanfarin mánudagskvöld hefur verið efnt til dagskrár í Regnbogasal Samtakanna ’78 um trú og lífsskoðanir.

Mánudaginn 28. ágúst kynnir Sigurður Hólm Gunnarsson, varaformaður Siðmenntar – félags siðrænna húmanista á Íslandi, félagið Siðmennt og lífskoðanir siðrænna húmanista, siðferði án guðshugmynda, trúleysi og afstöðu húmanista til kynhneigðar fólks. Dagskráin hefst kl. 21.00 í Regnbogasal Samtakanna ’78, Laugavegi 3.

Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga!

(meira…)

Siðrænn húmanismi og skynsemisstefna

Siðrænn húmanismi og skynsemisstefna (rationalismi): Yfirlýsing um gildismat mitt í lífinu, maí 2006. (Byggt að hluta til á yfirlýsingu Paul Kurtz[1]). Undirstrikun hér er gerð í tilefni fyrirlestrar 20.05.2006 en…

Það er víst hægt að breyta

Eftirfarandi viðtal birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 22. janúar 2006. Viðtalið er endurbirt hér með góðfúslegu leyfi Morgunblaðsins.

Baráttukonan Hope Knútsson flutti frá Bandaríkjunum til Íslands fyrir meira en 30 árum. Hún hefur unnið ötullega að félagsmálum hér á landi og hefur að leiðarljósi að öllu megi breyta til batnaðar. Finnist Hope vanta þrýstihóp eða félag stofnar hún það einfaldlega og vílar ekki fyrir sér að gegna formennsku. Sigríður Víðis Jónsdóttir heyrði af mótmælum í Bandaríkjunum, stefnumóti með víkingi, íslensku félagsstarfi og baráttumálum Hope.

(meira…)

Close Menu