Veraldlegt samfélag – Upptökur

  • Post Category:Ræður

Laugardaginn 8. maí 2010 hélt Siðmennt málþing í tilefni 20 ára afmæli félagsins. Hér fyrir neðan má skoða upptökur af málþinginu. Veraldlegt samfélag - gildi þess og framtíð Efnisyfirlit: Veraldlegt…

Sænskir húmanistar kalla eftir veraldlegu samfélagi

  • Post Category:Fréttir

Nýlega birti sænska dagblaðið Dagens Nyheter (dn.se) stefnuyfirlýsingu tólf vel þekktra mennta- og framámanna í Svíþjóð þar sem þeir kalla eftir veraldlegu samfélagi. Meðal þeirra eru: Björn Ulvaeus - söngvari,…

Kafli um húmanisma í nýrri bók

  • Post Category:Fréttir

Nú eftir áramótin kom út ný bók sem heitir Trúarbrögð og útfararsiðir, gefin út af Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma. Bók þessi er að mestu þýdd úr norskri bók eftir Gunnar Neegaard, sem…

Góð án guðs, húmanismi og siðferði

  • Post Category:Greinar

Oft hefur borið á þeim misskilningi að trúabrögðin séu forsenda góðs siðferðis og að gott siðferði sé aðeins til vegna tilvist guðs. Svo er alls ekki. Siðferðilegar spurningar, hvað telja má gott og hvað slæmt, hvað rétt og hvað rangt og hvernig lifa skuli réttlátu og dyggðugu líferni leitar á alla menn burtséð frá lífsskoðunum. Sumir leita svara við siðferðisspurningum í trúarbrögðunum sbr. Boðorðunum 10 þar sem talið er að guð hafi lagt til að menn skuli ekki myrða, stela, ljúga osfrv.  Húmanistar og aðrir sem ekki aðhyllast trúarbrögð er ekki síður umhugað um gott siðferði og mikilvægi þess.  Einn er sá mælikvarða á rétt og rangt sem er til staðar í öllum mönnum þó misjafnlega þroskaður sé. Sá mælikvarði er samviskan. Samviskan kennir okkur að ánægja og hamingja er betri en óánægja og óhamingja, að réttlæti og góðvild er betri en óréttlæti og mannvonska og að samvinna skilar oft mun betri árangri en ósamvinna. (meira…)