Úthlutað úr Covid-19 góðgerðasjóði Siðmenntar

  • Post Category:Fréttir

Kórónafaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif á samfélagið; bæði félagsleg og efnahagsleg. Þó vel hafi gengið að ráða niðurlögum faraldursins munu afleiðingarnar vara lengur og sumar þeirra jafnvel verða til frambúðar. …