Í tilefni Dags tjáningarfrelsisins

Fréttatilkynning Siðmenntar sem send var fjölmiðlum á Degi tjáningarfrelsisins 3. maí 2011: Stjórn Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi, lýsir yfir verulegum áhyggjum af þeirri aðför gegn tjáningarfrelsi sem virðist…

Vinaleið: Menntamálaráðherra hvattur til að svara erindi Siðmenntar

Fréttatilkynning
Samkvæmt fréttum Stöðvar 2 þriðjudaginn 6. mars, þar sem fjallað er um álit menntamálaráðherra á Vinaleið Þjóðkirkjunnar, kemur fram að ráðherra telur ekki að um trúboð sé að ræða. Að auki telur ráðherra að starfsemin stangist ekki á við starf faghópa heldur sé viðbót við þjónustu skólans við nemendur. Þessi afstaða ráðherrans kemur á óvart enda hefur ráðherra ekki enn svarað erindi Siðmenntar frá 3. október 2006, þar sem hann er inntur eftir afstöðu sinni til Vinaleiðar.

(meira…)

Close Menu