Athugasemd gerð við ræðu innanríkisráðherra á kirkjuþingi

  • Post Category:Fréttir

FRÉTTATILKYNNING Í ræðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, á kirkjuþingi kennir ýmissa grasa sem stjórn Siðmenntar vill bregðast við. Ráðherra gerir að umtalsefni reglur Reykjavíkurborgar, Hafnarfjarðar og Kópavogsbæjar um samskipti skóla…