Posts Tagged ‘Fréttabréf’

Fréttabréf Siðmenntar 1 tbl 2007

Fréttabréf Siðmenntar hefur ekki komið út í nokkur ár en nú með tilkomu nýs fréttapóstlista til meðlima hefur skapast leið til að miðla upplýsingum á fljótlegan og hagkvæman hátt innan félagsins. Svanur Sigurbjörnsson stjórnarmaður Siðmenntar hefur skapað sér aukið svigrúm til að starfa fyrir Siðmennt og mun sjá um útgáfu fréttabréfsins. Að auki mun hann hafa yfirumsjón með athafnarstjórnarprógrammi Siðmenntar fyrir athafnir aðrar en borgaralega fermingu.

Lesa áfram ...

Login