Fyrirmyndarferming í Ráðhúsinu

FÉLAGIÐ Siðmennt gekkst fyrir borgaralegri fermingu í 7. sinn sunnudaginn 26. mars sl. Undanfarin ár hafa athafnirnar verið í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði en nú var hópurinn of stór til að rúmast þar. Leitað var eftir stærra húsnæði og varð niðurstaðan Ráðhús Reykjavíkur. Fermingarbörnin voru 29 og gestirnir rúmlega 300 svo Tjarnarsalurinn fylltist. Athöfnin var einstaklega falleg og virðuleg.

(meira…)

Sjö ára fermingarfrelsi

23. september 1994 1988 skrifaði ég kjallaragrein um áform mitt að halda fyrstu borgaralegu ferminguna á íslandi. Nú eru 6 ár liðin. Félagsskapurinn Siðmennt var stofnaður eftir fyrstu borgaralegu ferminguna…

Borgaralegar athafnir

Mér finnst ekki úr vegi að í þessum helsta trúarumræðudálki íslenskra dagblaða, sem Bréf til blaðsins óneitanlega er, komi fréttir af okkur efasemdarmönnunum. Mánudaginn 20. apríl fór fram fjórða borgaralega…

Borgaraleg ferming – valfrelsi

Nú fer af stað undirbúningsnámskeið fyrir fjórðu borgaralegu ferminguna á Íslandi. Alls hafa 42 unglingar fermst á þennan hátt og yfir 600 manns verið viðstaddir þessa athöfn. Margir einstaklingar af…

Close Menu