Ávarp forsetafrúar Elizu Reid við fermingarathöfn Siðmenntar

Og þetta er heilræði sem mig langar að gefa ykkur í dag: Ræktið stuðningsnet ykkar. Styðjið hvert annað. Reynið líka að bæta alltaf í verkfærakistuna – hún stækkar bara sjálfkrafa. Og munið að þið eruð fær. Þið getið svo margt. Þið eruð „með’etta“.

Ræða Hildar Knútsdóttur við borgaralega fermingu í Kópavogi

Ég þarf ekki að segja ykkur að manneskjur eru verðmætari en hlutir, vinátta er dýrmætari en eiginlega allt, og að skyndigróði er oft skammlífur. Þið vitið að við þurfum að passa upp á plánetuna okkar og lífríkið hér, því ef umhverfið er í rústi, á hverju eigum við þá að lifa? Þið vitið að stríð er óásættanlegt ástand og að fjölbreytt samfélag er sterkara samfélag.

Close Menu